Jihaaa... Ég er ólívutré, elskandi persóna sem dýrkar sólina, samúðarfullur, gáfaður og ljúfur drengur bara .. auðvitað samþykki ég þetta án umhugsunar!

 Ævaforn Celtic ættbálkur trúði því að hver og ein persóna ætti sér tengingu í náttúruna og að hver og ein persóna gæti fundið út heilmikið með því að finna út hvaða tré tengdist fæðingadegi sínum.  Ég náði mér í upplýsingar um þessi tré sem þeir telja að tengist öllum dögum ársins og setti þær hérna inn ykkur til skemmtunar og fróðleiks.

Fyndið er að einungis fjórir dagar á árinu öllu eru sérstakir og eiga sitt eigið tré – en allir aðrir dagar tengjast fram og til baka í sömu trén. Yfirleitt gefur þessi ættbálkur út að 10 dagar í röð eiga sama tréð en svo næstu tíu daga þar á eftir kemur nýtt tré og svo koll af kolli.  

En dagarnir sem eru sérstakir og eiga eigið tré – tré sem engin annar á – eru:

21 Mars = Eikartré. 24 Júní = Birkitré. 23 September = Ólívutré. 22 Desember = Beechtré (veit ekki þýðingu á “Beech”)...  

Svo skemmtilega vill til að ég sjálfur á einn þessara daga, 23 September. Svo mitt tré er einstakt, Ólívutréð

Ég þýddi allan textan svona til að auðvelda ykkur að lesa þetta, enda eru alls ekkert allir sem kunna ensku – þó flestir geri það. Ég lagaði allan texta og stytti hitt og þetta sem og klippti út það sem mér fannst ekki skipta máli – svona til að gera uppsetninguna auðveldari að skilja og til að betra og þægilegra væri að finna strax sitt eigið tré. Ég vona að þið fyrirgefið mér þó ég hafi ekki verið mikið í athugasemdaleik við ykkur um helgina en ég hef eytt þeim mun meiri tíma í þennan pistil.

Þetta er búið að taka óra tíma að ganga frá, enda hafði ég enga Enska-Íslenska orðabók til að flétta í þegar ég strandaði – og örfá orð fann ég ekki í huganum svo ég útbjó bara til nýtt orð þess í stað sem ég miðaði við all hitt sem gefið er upp í sambandi við viðkomandi tré. Ef þið þekkið nöfnin á þeim trjám sem ég mundi ekki þýðingu á megið þið endilega vera svo góð að segja mér/okkur frá því í athugasemdum. En munið – þetta er náttúrulega ykkur bara til gamans og fróðleiks en ekki einhver algildur sannleikur. Enn fremur ákvað ég að sleppa alveg myndum og brosköllum vegna þess að þetta er svo langt og mikið – svona til að trufla ykkur ekki með blikkandi bros-ímyndum.

================================ 

Hvaða tré ert þú kæri lesandi? Endilega leyfðu okkur að vita!

Að ganni setti ég 1 (eða 2) lítinn - öðruvísi - broskall í alla þessa færslu, getur þú bent á hann/þá? 

-------------------------------------------------

Janúar 2 til Janúar 11.

Fir Tré (man ekki þýðingu á “Fir”).

Dularfulla persónan; Mjög hefðbundinn/eðlilegur smekkur, reisn, Elskar allt fallegt, skapmikil/l, þrjósk/ur, mikið egó stundum en dýrkar ástvini sína,Stundum hógvær en mjög framagjarn, hæfileikarík/ur, ótengd/ur iðnaðarölæði, Á mikið af vinum og líka mikið af fjandmönnum en ætíð mjög traust/ur.

------------------------------------------------

Janúar 12 til Janúar 24.

Álmtré “Elmtree”.

Göfuga persónan; Ljúflega mótuð persóna, smekklegur fatnaður og ætíð það nýjasta, á það til að fyrirgefa ekki mistök, kát persóna, vil stjórna en ekki vera undir aðra sett, heiðarlegur og trúr félagi, á það til að virka “ég veit það allt” og á það til að taka ákvarðanir fyrir aðra, göfug hugsun, glæsileg persóna, góður húmor og hagsýn persóna.

------------------------------------------------

Janúar 25 til Janúar 3.

Cypress Tré. Síprus?

Trúmennska; Sterk persóna, kraftaleg, aðlögunarhæf, tekur því sem lífið réttir og gerir það besta úr því, ánægð persóna, bjartsýn, hefur þó þörf fyrir fé og viðurkenningu, hatar einsemd, sjóðheitur elskandi sem ekki er auðvelt að fullnægja, trúr, snögg að skipta um skap á báða vegu, óreglusemi stundum, óreiða og kæruleysi á stundum við.

------------------------------------------------

Febrúar 4 til Febrúar 8.

Poplar Tré (man ekki þýðinguna á Poplar).

Óvissa/óákveðna persónan; Mjög skrautleg persóna, ekki með sjálfsörugga framkomu, aðeins hugrökk persóna ef nauðsyn krefur, þarfnast góðmennsku og ánægjulegs umhverfis, mjög vandlát, oft einmanna, mikil dýrapersóna, elskar listræna náttúru, góð skipulagshæfni, hefur tilhneigingu til að vera heimspekileg, áreiðanleg í hvaða aðstöðu sem er, tekur félagsskap/sambönd mjög alvarlega.

-----------------------------------------------

Febrúar 9 til Febrúar 18.

Cedar Tré (man ekki þýðingu á Cedar).

Örugga persónan; Fágæt fegurð einkennir þessa persónu, kann að aðlagast, elskar munað, heilsusamleg og ófeimin, á það til að líta niður til annarra, sjálfsörugg, ákveðin, óþolinmóð, vil heilla aðra / ganga í augun á öðrum, hæfileikarík, nýjungagjörn persóna, bjartsýn heilbrigði, bíður eftir hinni einu sönnu ást, getur tekir stórar ákvarðanir án umhugsunar.

-----------------------------------------------

Febrúar 19 til Febrúar 28.

Pine Tré. Úff.. trjáanöfn eru ekki mín sterka hlið.

Sérstök persóna; Elskar jákvæðan félagsskap, mjög róttæk, kann að gera lífið þægilegt, mjög iðin, náttúruleg persóna, góður félagsskapur fyrir aðra en sjaldan of vinsamlegur, verður auðveldlega ástfangin en ástin brennur þó oftast fljótt út, gefst auðveldlega upp, lendir í mörgum vonbrigðum þar til persónan finnur hið eina rétta fyrir sig, traustsins verð og hagsýn stundum.

----------------------------------------------

Mars 1 til Mars 10.

Weeping Willow... grátandi vindur? J

Svipmikill persóna; Falleg persóna og svipsterk, aðlaðandi, elskar allt fallegt og smekklegt, elskar að ferðast, draumóramanneskja, friðlaus, heiðarleg, hægt að hafa áhrif á þessa persónu auðveldlega en samt er hún ekki auðveld í sambúð, kröfuhörð persóna, góðhjörtuð, upplifir brostnar vonir í ástinni en finnur stundum “akkersfélagsskap” til að hanga í.

-----------------------------------------------

Mars 11 til Mars 20.

Lime Tré. Sítrónutré.

Efasemdarpersóna; Þyggur það sem lífið hendir frá sér á ljóðrænan hátt, hatar slagsmál og flækjur, stress og mikla vinnu – hefur tilhneygingu til leti og kyrrðar, er mjúk og afslöppuð persóna, fórnfús fyrir vini, miklir hæfileikar en ekki nógu ýtin til að láta hæfileikana blómstra, oft vandræðaleg og kvartandi persóna, mjög afprýðisöm en mjög trú.

-----------------------------------------------

Mars 21.

Oak Tré. Eikartré.

Jarðbundin persóna; Hugrökk, sterk, sjálfstæð, gáfuð, ekki hrifin af breytingum, er með báða fætur á jörðinni, persóna aðgerðanna.

-----------------------------------------------

Mars 22 til Mars 31.

Hazelnut Tré. Herslihnetutré.

Mjög venjuleg persóna; Heillandi, ekki heimtandi, mjög skilningsrík, kann að koma á óvart/heilla, baráttumanneskja fyrir góðum málefnum, vinsæl persóna, sterk og ákveðin elskandi persóna, heiðarleg og þolinmóð í sambúð, hefur nákvæma dómgreind.

----------------------------------------------

Apríl 1 til Apríl 10.

Rowan Tré. .. úff..

Viðkvæma persónan; Persóna full af heillandi kostum, glaðvær, hæfileikarík án þess að vera með mikið egó, elskar athyglina, elskar lífið - tilfinningar og jafnvel sálarflækjur, er bæði sjálfstæð sem og ósjálfstæð, góður smekkur, listræn, eldhugi, tilfinningarík persóna, góður félagskapur, á ekki auðvelt með að fyrirgefa.

----------------------------------------------

Apríl 11 til Apríl 20.

Maple Tré. .. maple what?

Hér er sjálfstæði hugans sterkt; Engin venjuleg persóna, mikið ímyndunarafl og frumleiki, feimin, metnaðarfull persóna, stolt, virðir sjálfa sig mikils, hungrar í nýja reynslu á ýmsa vegu, stundum kvíðin, margbrotin persóna, gott minni, lærir auðveldlega ýmislegt, flókið ástarlíf, persóna sem vill heilla alla.

----------------------------------------------

Apríl 21 til Apríl 30.

Walnut Tré. Valhnetutré.

Ástríðufulla persónan; Óraunveruleg, skrýtin og full af flækjum, oft mikið egó, árásargjörn persóna, göfug samt, hefur víðan sjóndeildarhring á lífið, bregst oft óútreiknanlega við hlutum, fljótfær, ótakmörkuð framagirni, engin sveigjanleiki, erfiður og ósamstíga félagi, ekki alltaf elskuð en aðdáunarverð persóna, leysir þrautir létt, mjög afprýðisöm og ástríðufull persóna, engar málamiðlanir.

----------------------------------------------

Maí 1 til Maí 14.

Poplar Tré.

Óvissa/óákveðni; Mjög skrautleg persóna, ekki með sjálfsörugga framkomu, aðeins hugrökk persóna ef nauðsyn krefur, þarfnast góðmennsku og ánægjulegs umhverfis, mjög vandlát, oft einmanna, mikil dýrapersóna, elskar listræna náttúru, góð skipulagshæfni, hefur tilhneigingu til að vera heimspekileg, áreiðanleg í hvaða aðstöðu sem er, tekur félagsskap/sambönd mjög alvarlega.

----------------------------------------------

Maí 15 til Maí 24.

Chestnut Tré.

Heiðarlega persónan; Ótrúleg fegurð, reynir ekki að ganga í augun á öðrum, mjög vel heppnuð réttlætiskennd, áhugaverð persóna, fædd til að stilla til friðar en uppstökk og viðkvæm í erfiðum félagsskap, skortir oft sjálfsöryggi, hagar sér þó stundum sem yfir aðra hafin, finnst hún oft misskilin, elskar bara einu sinni, á ekki auðvelt með að finna rétta partnerinn í lífinu.

---------------------------------------------

Maí 25 til Júní 3.

Ash Tré. Ösp.?

Framagjarna persónan; Mjög aðlaðandi, víðsýn, fljótfær, heimtufrek, kærir sig kollótta um gagnrýni, framagjörn mjög, gáfuð, hæfileikarík, leikur sér að örlögunum, getur verið full af egói, mjög áreiðanleg og traust, trú og öruggur elskandi, stundum tekur skynsemin meiri völd en hjartað, tekur samband við félaga/vini/ástvini mjög alvarlega.

---------------------------------------------

Júní 4 til Júní 13.

Hornbeam Tré.

Smekklega persónan; Frábær og sígild fegurð, hugar ætíð að útliti og ástandi sínu, góður smekkur, hættir til að finna til yfirburðar, gerir lífið eins þægilegt og hægt er, lifir réttlátu og heiðarlegu lífi, leitar af góðmennsku – tilfinningaríkum félaga og viðurkenningu, dreymir um óvenjulega elskendur, er sjaldan ánægð með líðan/tilfinningar sínar, ráðskast stundum með fólk, sjaldan viss í ákvarðanatöku en er mjög meðvituð um hluti.

---------------------------------------------

Júní 14 til Júní 23.

Fig Tré. Fíkjutré.

Skynsama persónan; Mjög sterk, örlítið sjálfhælin, sjálfstæð, samþykkir ekki málamiðlanir eða málalengingar, elskar lífið eins og það er, elskar fjölskylduna, börnin og dýr, dálítið fiðrildi í sér, mjög húmor-rík persóna, fílar vel leti öðru hvoru og kyrrð, hagsýnir kostir og gáfur fylgja þessari persónu.

---------------------------------------------

Júní 24.

Birch Tré. Birkitré.

Persóna full af andagift; Lifandi persóna, mjög aðlaðandi, fáguð og vinsamleg, óútreiknanleg, nýungagjörn, líkar ekki við framapot, ólgandi uppspretta af ást til náttúru sem og rólegheita, ekki mjög ástríðufull persóna, fullmikið ímyndunarafl, lítil framagirni, skapar rólegt og ánægjulegt umhverfi/andrúmsloft.

--------------------------------------------

Júní 25 til Júlí 4.

Apple Tré. Eplatré.

Persóna elskenda; Ástarblossi fyllir þessa heillandi persónu, mikið aðdráttarafl og tælandi viðmót, ánægjuleg ára, daðrandi persóna, ævintýraelskandi, viðkvæm, alltaf ástfangin, þráir að elska og vera elskuð, heiðarleg og viðkvæm persóna, mjög gjafmild, vísindalegir hæfileikar, lifir fyrir núið, áhyggjulaus hugsuður með mikið ímyndunarafl.

--------------------------------------------

Júlí 5 til Júlí 14.

Fir Tré.

Dularfull persóna; Mjög hefðbundinn/eðlilegur smekkur, reisn, Elskar allt fallegt, skapmikil/l, þrjósk/ur, mikið egó stundum en dýrkar ástvini sína,Stundum hógvær en mjög framagjarn, hæfileikarík/ur, ótengd/ur iðnaðarölæði, Á mikið af vinum og líka mikið af fjandmönnum en ætíð mjög traust/ur.

--------------------------------------------

Júlí 15 til Júlí 25.

Elm Tré. Álmtré.

Göfuga persónan; Ljúflega mótuð persóna, smekklegur fatnaður og ætíð það nýjasta, á það til að fyrirgefa ekki mistök, kát persóna, vil stjórna en ekki vera undir aðra sett, heiðarlegur og trúr félagi, á það til að virka “ég veit það allt” og á það til að taka ákvarðanir fyrir aðra, göfug hugsun, glæsileg persóna, góður húmor og hagsýn persóna.

--------------------------------------------

Júlí 26 til Ágúst 4.

Cypress Tré.

Trúmennsku persónan; Sterk persóna, kraftaleg, aðlögunarhæf, tekur því sem lífið réttir og gerir það besta úr því, ánægð persóna, bjartsýn, hefur þó þörf fyrir fé og viðurkenningu, hatar einsemd, sjóðheitur elskandi sem ekki er auðvelt að fullnægja, trúr, snögg að skipta um skap á báða vegu, óreglusemi stundum, óreiða og kæruleysi á stundum við.

--------------------------------------------

Ágúst 5 til Ágúst 14.

Poplar Tré.

Óvissa/óákveðna persónan; Mjög skrautleg persóna, ekki með sjálfsörugga framkomu, aðeins hugrökk persóna ef nauðsyn krefur, þarfnast góðmennsku og ánægjulegs umhverfis, mjög vandlát, oft einmanna, mikil dýrapersóna, elskar listræna náttúru, góð skipulagshæfni, hefur tilhneigingu til að vera heimspekileg, áreiðanleg í hvaða aðstöðu sem er, tekur félagsskap/sambönd mjög alvarlega.

--------------------------------------------

Ágúst 15 til Ágúst 23.

Cedar Tré.

Öryggi; Fágæt fegurð einkennir þessa persónu, kann að aðlagast, elskar munað, heilsusamleg og ófeimin, á það til að líta niður til annarra, sjálfsörugg, ákveðin, óþolinmóð, vil heilla aðra / ganga í augun á öðrum, hæfileikarík, nýjungagjörn persóna, bjartsýn heilbrigði, bíður eftir hinni einu sönnu ást, getur tekir stórar ákvarðanir án umhugsunar.

--------------------------------------------

Ágúst 24 til September 2.

Pine Tré.

Sérstök persóna; Elskar jákvæðan félagsskap, mjög róttæk, kann að gera lífið þægilegt, mjög iðin, náttúruleg persóna, góður félagsskapur fyrir aðra en sjaldan of vinsamlegur, verður auðveldlega ástfangin en ástin brennur þó oftast fljótt út, gefst auðveldlega upp, lendir í mörgum vonbrigðum þar til persónan finnur hið eina rétta fyrir sig, traustsins verð og hagsýn stundum.

--------------------------------------------

September 3 til September 12.

Weeping Willow.

Svipmikill persóna; Falleg persóna og svipsterk, aðlaðandi, elskar allt fallegt og smekklegt, elskar að ferðast, draumóramanneskja, friðlaus, heiðarleg, hægt að hafa áhrif á þessa persónu auðveldlega en samt er hún ekki auðveld í sambúð, kröfuhörð persóna, góðhjörtuð, upplifir brostnar vonir í ástinni en finnur stundum “akkersfélagsskap” til að hanga í.

--------------------------------------------

September 13 til September 22.

Lime Tré. Sítrónutré.

Efasemdarpersóna; Þyggur það sem lífið hendir frá sér á ljóðrænan hátt, hatar slagsmál og flækjur, stress og mikla vinnu – hefur tilhneygingu til leti og kyrrðar, er mjúk og afslöppuð persóna, fórnfús fyrir vini, miklir hæfileikar en ekki nógu ýtin til að láta hæfileikana blómstra, oft vandræðaleg og kvartandi persóna, mjög afprýðisöm en mjög trú.

--------------------------------------------

September 23.

Olive Tré. Ólívutré.

Gáfaða persónan; Elskar sólina, hitann og ljúfar tilfinningar, sanngjörn persóna, í jafnvægi og forðast áreiti og ofbeldi, þolinmóð persóna, kát og róleg og með sterka réttlætiskennd, viðkvæm og samúðarfull, laus við afprýðisemi, elskar að lesa og félagskap fólks sem er veraldarvant.

--------------------------------------------

September 24 til Október 3.

Hazelnut Tré. Herslihnetutré.

Mjög venjuleg persóna; Heillandi, ekki heimtandi, mjög skilningsrík, kann að koma á óvart/heilla, baráttumanneskja fyrir góðum málefnum, vinsæl persóna, sterk og ákveðin elskandi persóna, heiðarleg og þolinmóð í sambúð, hefur nákvæma dómgreind.

--------------------------------------------

Október 4 til Október 13.

Rowan Tré.

Viðkvæma persónan; Persóna full af heillandi kostum, glaðvær, hæfileikarík án þess að vera með mikið egó, elskar athyglina, elskar lífið - tilfinningar og jafnvel sálarflækjur, er bæði sjálfstæð sem og ósjálfstæð, góður smekkur, listræn, eldhugi, tilfinningarík persóna, góður félagskapur, á ekki auðvelt með að fyrirgefa.

--------------------------------------------

Október 14 til Október 23.

Maple Tré.

Hér er sjálfstæði hugans sterkt; Engin venjuleg persóna, mikið ímyndunarafl og frumleiki, feimin, metnaðarfull persóna, stolt, virðir sjálfa sig mikils, hungrar í nýja reynslu á ýmsa vegu, stundum kvíðin, margbrotin persóna, gott minni, lærir auðveldlega ýmislegt, flókið ástarlíf, persóna sem vill heilla alla.

--------------------------------------------

Október 24 til Nóvember 11.

Walnut Tré. Valhnetutré.

Ástríðufulla persónan; Óraunveruleg, skrýtin og full af flækjum, oft mikið egó, árásargjörn persóna, göfug samt, hefur víðan sjóndeildarhring á lífið, bregst oft óútreiknanlega við hlutum, fljótfær, ótakmörkuð framagirni, engin sveigjanleiki, erfiður og ósamstíga félagi, ekki alltaf elskuð en aðdáunarverð persóna, leysir þrautir létt, mjög afprýðisöm og ástríðufull persóna, engar málamiðlanir.

--------------------------------------------

Nóvember 12 til Nóvember 21.

Chestnut Tré. Brjósthnetutré? J

Heiðarlega persónan; Ótrúleg fegurð, reynir ekki að ganga í augun á öðrum, mjög vel heppnuð réttlætiskennd, áhugaverð persóna, fædd til að stilla til friðar en uppstökk og viðkvæm í erfiðum félagsskap, skortir oft sjálfsöryggi, hagar sér þó stundum sem yfir aðra hafin, finnst hún oft misskilin, elskar bara einu sinni, á ekki auðvelt með að finna rétta partnerinn í lífinu.

--------------------------------------------

Nóvember 22 til Desember 1.

Ash Tré. Ösp.

Framagjarna persónan; Mjög aðlaðandi, víðsýn, fljótfær, heimtufrek, kærir sig kollótta um gagnrýni, framagjörn mjög, gáfuð, hæfileikarík, leikur sér að örlögunum, getur verið full af egói, mjög áreiðanleg og traust, trú og öruggur elskandi, stundum tekur skynsemin meiri völd en hjartað, tekur samband við félaga/vini/ástvini mjög alvarlega.

--------------------------------------------

Desember 2 til Desember 11.

Hornbeam Tré.

Smekklega persónan; Frábær og sígild fegurð, hugar ætíð að útliti og ástandi sínu, góður smekkur, hættir til að finna til yfirburðar, gerir lífið eins þægilegt og hægt er, lifir réttlátu og heiðarlegu lífi, leitar af góðmennsku – tilfinningaríkum félaga og viðurkenningu, dreymir um óvenjulega elskendur, er sjaldan ánægð með líðan/tilfinningar sínar, ráðskast stundum með fólk, sjaldan viss í ákvarðanatöku en er mjög meðvituð um hluti.

--------------------------------------------

Desember 12 til Desember 21.

Fig Tré. Fíkjutré.

Skynsama persónan; Mjög sterk, örlítið sjálfhælin, sjálfstæð, samþykkir ekki málamiðlanir eða málalengingar, elskar lífið eins og það er, elskar fjölskylduna, börnin og dýr, dálítið fiðrildi í sér, mjög húmor-rík persóna, fílar vel leti öðru hvoru og kyrrð, hagsýnir kostir og gáfur fylgja þessari persónu.

--------------------------------------------

Desember 22.

Beech Tré.

Skapandi persóna; Hefur mjög góðan smekk, meðvituð um útlit sitt, efnishyggjupersóna, hæfileikar til að skipuleggja vel lífið og framan, efnuð, góður leiðtogi, tekur engar óþarfa áhættur, sanngjörn persóna, frábær lífsförunautur, áhugasöm um að lifa heilbrigðu og hollu lífi á alla vegu.

-----------------------------------------------------

Desember 23 til Janúar 1.

Apple Tré. Eplatré.

Persóna elskenda; Ástarblossi fyllir þessa heillandi persónu, mikið aðdráttarafl og tælandi viðmót, ánægjuleg ára, daðrandi persóna, ævintýraelskandi, viðkvæm, alltaf ástfangin, þráir að elska og vera elskuð, heiðarleg og viðkvæm persóna, mjög gjafmild, vísindalegir hæfileikar, lifir fyrir núið, áhyggjulaus hugsuður með mikið ímyndunarafl.

-------------------------------------------------------------------------------

   Þetta er eini hefðbundi broskallinn - sem reyndar er að sofna - sem verður í þessari færslu, enda klukkan að verða hálf þrjú núna þegar ég loks klára þennan helling ... vonandi hafið þið skemmt ykkur vel og vonandi lýst ykkur á tréð ykkar. Endilega leyfið okkur að heyra hvaða tré féll ykkur í skaut... Ég ætla að taka rúntinn á nokkra fyrstu bloggvinina mína sem ég hef fylgst lengst með núna - en klára svo hringinn með meiru á morgun. Góða nótt og eigið ljúfa drauma og yndislegan dag á morgun kæru vinir og lesendur (eða kæra lesönd eins og Zteini minn myndi örugglega segja)...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Október 4 til Október 13.

Rowan Tré.

Viðkvæma persónan; Persóna full af heillandi kostum, glaðvær, hæfileikarík án þess að vera með mikið egó, elskar athyglina, elskar lífið - tilfinningar og jafnvel sálarflækjur, er bæði sjálfstæð sem og ósjálfstæð, góður smekkur, listræn, eldhugi, tilfinningarík persóna, góður félagskapur, á ekki auðvelt með að fyrirgefa  Þetta er ég í hnotskurn

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.4.2008 kl. 03:06

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég er Rowan tré hvað sem það nú er. Lýsingin passar ágætlega. Svo smá enskukennsla;

Beech  beyki

pine er fura og ég held að fir sé einhver fura líka.

Maple er hlynur, Chestnut er kastaníutré og ash tree er askur. Buona notte.

Hólmdís Hjartardóttir, 22.4.2008 kl. 03:08

3 Smámynd: Tiger

  strax komnar flottar á því, og báðar í Rowan...

Jóna mín: þó þú eigir ekki auðvelt með að fyrirgefa þá vona ég samt að þú fyrirgefir mér þó ég hafi ekki átt til neina þýðingu í kollinum á "Rowan" ... knús á þig.

Hólmdís Hjartar: Þakka þér æðislega fyrir kennsluna - ég sé það um leið og ég les þína þýðingu hvað ég var búinn á því, enda alltof löng færsla sem öll þurfti þýðingu og engar bækur til að glugga í og ekki er ég alltof sterkur í ensku þó ég sé sæmilega fær sko .. *bros*.. takk kærlega Hólmdís.

Tiger, 22.4.2008 kl. 03:20

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hei tígri kanntu ekki að googla..mér sýnist Rowan tré vera Reynitré  Ég kann sko að googla   Google.com virkar ótrúlega vel, það finnur minnstu smáatriði á netinu

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.4.2008 kl. 03:26

5 Smámynd: Tiger

  Hahaha ... að mér skildi ekki detta það í hug að googla. En sko - ég er heilmikill tölvunörd sko - en ég hef bara held ég aldrei googlað yfir höfuð. Reyndar var ég að leita af orðabók eða einhverju álíka á netinu, skrifaði alltaf w w w . eitthvað . com - en ég fann engar nothæfar upplýsingar. Enda er ég svo vanur að reyna að leysa málin sjálfur og treysta á sjálfan mig.

Takk fyrir þetta Jóna mín .. ég man það næst að prufa að googla ef mig vantar hjálp - nú eða bara hóa í þig lúfan!

Tiger, 22.4.2008 kl. 03:51

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Herslihnetutré, mjög venjuleg persóna... það er ég

Jónína Dúadóttir, 22.4.2008 kl. 06:46

7 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Brjósthnetutré .. hvað annað!!

Heiðarlega persónan; Ótrúleg fegurð, reynir að ganga í augun á öðrum, mjög vel heppnuð réttlætiskennd, áhugaverð persóna, fædd til að stilla til friðar en uppstökk og viðkvæm í erfiðum félagsskap, skortir oft sjálfsöryggi, hagar sér þó stundum sem yfir aðra hafin, finnst hún oft misskilin, elskar bara einu sinni, á ekki auðvelt með að finna rétta partnerinn í lífinu.

Þetta er soldið rétt .....

Knus og krams pa Dansk.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.4.2008 kl. 06:52

8 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Fir Tré.

Dularfull persóna; Mjög hefðbundinn/eðlilegur smekkur, reisn, Elskar allt fallegt, skapmikil/l, þrjósk/ur, mikið egó stundum en dýrkar ástvini sína,Stundum hógvær en mjög framagjarn, hæfileikarík/ur, ótengd/ur iðnaðarölæði, Á mikið af vinum og líka mikið af fjandmönnum en ætíð mjög traust/ur.

--------------------------------------------

Soldid til i thessu verd ég ad vidurkenna....en gaman ad thessu bara  

María Guðmundsdóttir, 22.4.2008 kl. 07:42

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Október 24 til Nóvember 11.

Walnut Tré. Valhnetutré.

Ástríðufulla persónan; Óraunveruleg, skrýtin og full af flækjum, oft mikið egó, árásargjörn persóna, göfug samt, hefur víðan sjóndeildarhring á lífið, bregst oft óútreiknanlega við hlutum, fljótfær, ótakmörkuð framagirni, engin sveigjanleiki, erfiður og ósamstíga félagi, ekki alltaf elskuð en aðdáunarverð persóna, leysir þrautir létt, mjög afprýðisöm og ástríðufull persóna, engar málamiðlanir.

Það er nú bara gaman að þessu þó að flest af þessu sé ekki rétt samkvæmt öðrum stjörnuspám. Takk fyrir mig, þú ert alveg frábær.
                          Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.4.2008 kl. 08:21

10 identicon

Elm Tré. Álmtré.

Göfuga persónan; Ljúflega mótuð persóna, smekklegur fatnaður og ætíð það nýjasta, á það til að fyrirgefa ekki mistök, kát persóna, vil stjórna en ekki vera undir aðra sett, heiðarlegur og trúr félagi, á það til að virka “ég veit það allt” og á það til að taka ákvarðanir fyrir aðra, göfug hugsun, glæsileg persóna, góður húmor og hagsýn persóna.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 08:25

11 Smámynd: Brynja skordal

Júlí 26 til Ágúst 4
Cypress Tré

Trúmennsku persóna, Sterk persóna, Kraftaleg Aðlögunarhæf, tekur því sem lífið Réttir og gerir það besta úr því, ánægð persóna bjarsýn hefur þó þörf fyrir fé og viðurkenningu hatar einsemd sjóðheitur elskandi sem ekki er auðvelt að fullnægja, trúr snögg að skipta um skap á báða vegu, óreglusemi stundum, óreiða og kæruleysi á stundum við.

þetta er semsagt ég passar nokkuð vel er 1 ágúst rosalega gaman af þessu takk fyrir mig þú frábæri Ticercopper knús inn í daginn

Brynja skordal, 22.4.2008 kl. 10:04

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vá TíCí hvað þú ert frábær, að leggja allt þetta á þig fyrir okkur.  Það hefur aldeilis verið vinna.  Innilega takk fyrir þetta, það er gaman að þessu, ég er búin að taka út alla mína fjölskyldu.  Mikið þykir mér vænt um að þú skulir hafa lagt þetta allt saman á þig.  Knús

En hér kemur mitt;

September 3 til September 12.

Weeping Willow.

Svipmikill persóna; Falleg persóna og svipsterk, aðlaðandi, elskar allt fallegt og smekklegt, elskar að ferðast, draumóramanneskja, friðlaus, heiðarleg, hægt að hafa áhrif á þessa persónu auðveldlega en samt er hún ekki auðveld í sambúð, kröfuhörð persóna, góðhjörtuð, upplifir brostnar vonir í ástinni en finnur stundum "akkersfélagsskap" til að hanga í.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2008 kl. 10:59

13 identicon

Halló halló,

Nú fórstu alveg með það, ég er ekkert tré ég er ofurskutla!

knús og skutl á þig minn kæri

Ofurskutlan

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 11:37

14 Smámynd: Solla Guðjóns

Nóvember 22 til Desember 1.

Ash Tré. Ösp.

Framagjarna persónan; Mjög aðlaðandi, víðsýn, fljótfær, heimtufrek, kærir sig kollótta um gagnrýni, framagjörn mjög, gáfuð, hæfileikarík, leikur sér að örlögunum, getur verið full af egói, mjög áreiðanleg og traust, trú og öruggur elskandi, stundum tekur skynsemin meiri völd en hjartað, tekur samband við félaga/vini/ástvini mjög alvarlega.

Þetta er pottþétt samið með mig í huga.Ég get svarið það........En ég held samt að það sé Askur en ekki Ösp en mér sko sama af því að ég er svo frábær

Auðvitað fann ég broskarlana tvo.......

Solla Guðjóns, 22.4.2008 kl. 12:44

15 Smámynd: Tiger

  Ójá, allt er vænt sem er vel grænt - og það erum við öll á einhvern hátt, þannig séð auðvitað...

Jónína Dúa: Sko, ég leitaði vel - en fann ekkert "pokatré" en fulltaf súlum og alls skyns grænum spírum sem og braki. Datt reyndar í hug hvort Dúan hefði komist í málið með hamar og sög í hönd... *flaut*... það er reyndar fátt venjulegt við þig sko!

Jóhanna M&V: Brjóst hvað jamm .. *glott*. Hvað á maður að gera þegar maður strandar, nú bjarga sér bara. Auðvitað hlaut að vera einhver ótrúleg fegurð þarna einhversstaðar hjá þér ljúfust.. hvað annað? *bros*.

María Guðmunds: Já, veistu - það er heilmikið til í sumu þó annað sé kannski ekki alveg að gera sig.. knús til baka!

Milla mín; Svo satt, sumt passar vel en annað ekki. Flestir geta örugglega fundið eitthvað sem á ágætlega við, aðrir eitthvað gott en sumir bara ekkert svo sem. En málið er einmitt að hafa gaman af þessu sko! Knús á þig..

Guðrún B; Göfug, ljúflega mótuð, kát og glæsileg ... jamm þetta ert þú sko! Hefði maður ekki bara getað skrifað þetta beint á þig fallega smússímússí mín? Ójú... Knús í kletta norður í hafi..

Helga mín: Cedar tré er náttúrulega bara flott tré... knús á þig ljúfan.

Brynja skordal: Já, við finnum flest eitthvað gott og glæsó um okkur í trjánum.. ekki spurning. Eigðu yndislegan dag skottið mitt.

Ásthildur mín; Sko, hvað leggur maður ekki á sig fyrir svona frábæra bloggvini? Ekki minna sem þið öll leggið á ykkur til að gleðja öll hin! Færslurnar þínar eru nú fullar af gleði og lífi - gera okkur öllum svo mikið gott! Þakka þér líka fyrir þinn dugnað. Knús á þig ljúfust og eigðu góðan dag..

Ofurskutlan; Ég skelli þér bara í mitt tré, þú getur verið ofurskutlutré - gáfuð persóna, sterka réttlætiskennd og samúðarfull með þeim sem minna mega sín ... *flaut?*... annars ertu náttúrulega bara flottust sem ofurskutla. Klemmerí á þig skottan mín!

Tiger, 22.4.2008 kl. 12:54

16 Smámynd: Tiger

  ollasak... auðvitað flott á því! Það er stundum eins og hlutirnir séu hreinlega settir fram til að sýna okkur eitthvað og sumt bara smellur eins og flís í bossa. Já, hugsanlega er það bara rétt að þú sért Askur en ekki Ösp, enda ver ég bara alveg búinn á því þegar ég var að klára þetta dóterí.  Mitt tré passar mér nokkuð vel líka, en það er stakt ólívutré þann 23 sept. Auðvitað cool á því með broskallana ljúfan! Knús á þig og eigðu góðan dag!

Tiger, 22.4.2008 kl. 12:58

17 Smámynd: Ragnheiður

Október 14 til Október 23.

Maple Tré.

Hér er sjálfstæði hugans sterkt; Engin venjuleg persóna, mikið ímyndunarafl og frumleiki, feimin, metnaðarfull persóna, stolt, virðir sjálfa sig mikils, hungrar í nýja reynslu á ýmsa vegu, stundum kvíðin, margbrotin persóna, gott minni, lærir auðveldlega ýmislegt, flókið ástarlíf, persóna sem vill heilla alla.

--------------------------------------------

Flókið ástarlíf já..það hefur kannski verið í gamla daga þegar ég skipti alltaf öðruhvoru um kall, hætt því núna

Ragnheiður , 22.4.2008 kl. 13:36

18 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég er grátvíðir, weeping willow. Held að það passi bara nokkuð vel. Þetta eru allt svo jákvæðar lýsingar að allir vilja vitanlega að þetta passi vel. Hef allavega alltaf elskað Wind in the Willows-þættina.

Helga Magnúsdóttir, 22.4.2008 kl. 13:42

19 Smámynd: Tiger

  Hahaha .. Ragnheiður mín. Það er af sem áður var hjá okkur sko! En sumt lætur maður ekki eftir sér þegar maður hefur þroskast uppúr unglingsárunum. Maður verður auðvitað að haga sér - eða er það ekki? Hahaha ... þú ert gullmoli ljúfan. Knús á þig í daginn ...

Tiger, 22.4.2008 kl. 13:44

20 Smámynd: Tiger

  Helga Magnúsdóttir... æði. Grátvíðir - þarna kom það! Já, það er satt að flestar lýsingarnar eru á jákvæðari nótunum - en sumar lýsingar á sumum persónutengdum trjám eru þó flokkaðar frekar neikvæðar - eins og t.d. afprýðisemi, egóismi, fljótfærni og skapstyggð, ekki auðveld í sambúð og á ekki gott með að fyrirgefa. En það eru mun fleiri á jákvæðu nótunum sem vega uppá móti því neikvæða. Ég man líka Willowsþættina. Knús í daginn þinn ljúfan!

Tiger, 22.4.2008 kl. 13:49

21 Smámynd: M

Ég er Herslihnetutré, ósköp venjuleg heillandi persóna. En svo sprakk ég úr þegar ég las, þolinmóð í sambúð. Maðurinn minn ætti að sjá þetta.

Flottur pistill hjá þér Tiger. Það sem þú leggur mikla vinnu í bloggið þitt, eða er þetta allt copy-paste-að tíhí ?

Eigðu góðan dag. 

M, 22.4.2008 kl. 14:02

22 Smámynd: Tiger

  Okok .. svo þú ert ekki þolinmóð i sambúð ljúfan - en það má alltaf bæta sig!

Nei, þetta er ekki copy/paste. Ég þurfti að þýða hvert einasta orð og það án orðabókar. Einstaka orð mundi ég ekki einu sinni en útbjó þó nýtt í þess stað og miðaði nýja orðið við það sem fyrir var í textanum svo það félli inn í perónuna. Ég er búinn að vera með þennan pistil í vinnslu í nokkra daga skal ég segja þér kæra EMM... ég er ekki mikið fyrir copy/paste dæmi og nota slíkt afar sjaldan, vil frekar vera frumlegur. Eigðu líka yndælan dag ljúfust..

Tiger, 22.4.2008 kl. 14:28

23 Smámynd: Helga skjol

Október 4 til Október 13.

Rowan Tré.

Viðkvæma persónan; Persóna full af heillandi kostum, glaðvær, hæfileikarík án þess að vera með mikið egó, elskar athyglina, elskar lífið - tilfinningar og jafnvel sálarflækjur, er bæði sjálfstæð sem og ósjálfstæð, góður smekkur, listræn, eldhugi, tilfinningarík persóna, góður félagskapur, á ekki auðvelt með að fyrirgefa.

Hrikalega passar þetta vel við mig,

Knús á þig ljúfurinn minn og eigðu yndislegt kvöld

Helga skjol, 22.4.2008 kl. 16:06

24 Smámynd: Tiger

  Helga mín... gott ef þú ert ánægð með þína trjátengingu. ÉG var þokkalega ánægður með mína eigin - enda er hún ein af fjórum einstökum. Svo virðist sem engin hérna eigi hina einstöku dagana... knús á þig og eigðu líka gott kvöld skottið mitt!

Tiger, 22.4.2008 kl. 16:28

25 Smámynd: Tiger

  Hey Kurrið mitt... hérna færðu bara nýtt tré - blómstrandi tré - eða þannig. Ég veit að þetta á ekki beint vel við þig skottið mitt - enda óendanlega ljúf og blíð stúlka þar á ferð. þú ættir frekar að vera Eplatré, persóna elskenda sko... *bros*.

Tiger, 22.4.2008 kl. 16:42

26 Smámynd: Tiger

  Ekkert að þakka dúllust .. bráðum kemur góður dagur! Þá færðu kannski alvöru life blómvönd, þannig séð. Knús á þig Kurr mín.

Tiger, 22.4.2008 kl. 19:28

27 Smámynd: Sigrún Óskars

Ég er eplatré: Persóna elskenda; ástarblossi fyllir þessa heillandi persónu, mikið aðdráttarafl og tælandi viðmót, ánægjuleg ára, daðrandi persóna, ævintýraelskandi, viðkvæm, alltaf ástfangin, þráir að elska og vera elskuð, heiðarleg og viðkvæm persóna, mjög gjafmild, vísindalegir hæfileikar, lifir fyrir núið, áhyggjulaus hugsuður með mikið ímyndunarafl. ég er bara sátt við þetta! Sendi þér  og takk fyrir þessar upplýsingar. Knús!

Sigrún Óskars, 22.4.2008 kl. 19:43

28 Smámynd: Tiger

  Flott á því Sigrún. Auðvitað ertu Epli sweety! Mikið knús til baka og eigðu gott kvöld ljúfan ástarbloss mikla!

Tiger, 22.4.2008 kl. 19:57

29 Smámynd: G Antonia

heheh! Þetta er frábært framlag og mikil vinna lögð í þetta * þú átt knús fyrir* - Ég er Valhnetutré og því miður finn mig ekki þar   hehe!!! Allls ekki egó , skrýtin og full af flækjum, árásargjörn né með framagirni.... hehehe enda sé ég að  þær sem eru Valhneturtré vilja ekki gangast við því ....
Gleðilegt sumar, skrepp í burtu í vikutíma en kem full visku á ný.... dett samt inn á netkaffi til að kíkja aðeins.. Sumarogsól knús **

G Antonia, 23.4.2008 kl. 09:27

30 Smámynd: JEG

Janúar 2 til Janúar 11.

Fir Tré

Dularfulla persónan; Mjög hefðbundinn/eðlilegur smekkur, reisn, Elskar allt fallegt, skapmikil/l, þrjósk/ur, mikið egó stundum en dýrkar ástvini sína,Stundum hógvær en mjög framagjarn, hæfileikarík/ur, ótengd/ur iðnaðarölæði, Á mikið af vinum og líka mikið af fjandmönnum en ætíð mjög traust/ur.

Já ekki fjarri lagi að þetta passi bara nokkuð vel við mig. Kvitt og knús. 

JEG, 23.4.2008 kl. 14:15

31 Smámynd: Tiger

  Hóhó... satt að sumt passar en annað alls ekki. líka svona hjá mér þó ég telji að mitt passi þokkalega vel við mig.

G. Antonia: Farðu varlega inn í sumarið og njóttu þess að liggja í sól og sumaryl... góða ferð!

JEG: Já, mitt ólívutré passar mér þokkalega vel líka. Margt til í þessu þó ekki sé endilega allt eins og flís í bossa sko .. *bros*. Knúserí til baka..

Tiger, 23.4.2008 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tiger
Tiger

Ég eyði fúlum og neikvæðum athugasemdum - svo það er tímaeyðsla að henda slíkum fjársjóð hingað inn. Verð hérna bara í flugumynd - lítið sem ekkert sem sagt. Þýðir ekkert að bíta af mér hausinn þrátt fyrir það...

***

Þakka öllum innlitið, en það er ekki þar með sagt að þú sjáir mig spora út síðuna þína!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • jesumynd
  • jesumynd2
  • jesumynd4
  • blómabeðið
  • blómabeðið
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband